Friday, January 27, 2006

4.Flokkur FH -Valur . Liðin á morgun og mánudag

Heil og sæl

A-lið
Mæting klukkan 13:20 í skúrinn en leikurinn mun hefjast rétt fyrir tvö.
Eftirtaldar eru í A-liði: Maggý, Hildur, Sunna, Ebba, Rakel Birna, Elísabet G, Kristín, Sigmundína, Alma Gytha, Sigrún Ella, Jenný Lind, Þórdís, Sara Páls, Ástrós Lea, Dagný og Ölöf.
Á mánudag er síðan æfing klukkan fjögur.

B-lið
Mæting á mánudag klukkan 17:50 en leikurinn hefst klukkan 18:30.
Eftirtaldar eru í B-liði: Birna Berg, Steinunn, Hildur(ekki Egils) Birna, Sunneva, Stella, Agnes, Bjarkey, Marta, Valgerður, Alma Dögg, Jenný, Una, Anna Dís, Sara S, Elísabet J, Ölöf Rún, Arna Sif, Ástrós, Hlín, Íris, Guðrún og Kristjana. Er eflaust að gleyma nokkrum nöfnum þar sem ég er ekki með listann fyrir framan mig en þið mætið bara.

Vinamlegast tilkynnið forföll í tíma.

Kv. Þórarinn B. 664 5887

3 comments:

Anonymous said...

Ég kemst því miður ekki á æfingu á á morgun laugardag. Ég er svo slöpp og ætla að reyna að jafna mig fyrir leikinn á sunnudaginn.

- Þórunn, 3. flokki

Anonymous said...

Hey Tóti.. þeir sem að keppa á mánudaginn eiga þeir að mæta á æfingu líka??

-Marta;)

Anonymous said...

er veik svo eg kemst ekki að keppa :(,, gangi ykkur vel :)

-bjarkey !